Fara í efni
Sumardagurinn fyrsti
Dags Tími
25 .apr '24 14:00

Litla skrímslið og stóra skrímslið – Sumardagskrá í Hofi

Litla skrímslið og stóra skrímslið koma í heimsókn og heilsa upp á stór og smá. 

 

Skrímslin mæta kl. 14 og svo aftur kl. 14:45.

 

Skrímslin úr leikritinu Litla skrímslið og stóra skrímslið kíkja í heimsókn og heilsa upp á gesti.

 

Verkið um Litla skrímslið og stóra skrímslið er byggt á vinsælum bókum Áslaugar Jónsdóttur en þær hafa slegið í gegn hjá börnum frá fyrstu útgáfu árið 2004 og verið þýddar á ótal tungumál.

Leikritið var sýnt í Þjóðleikhúsinu árið 2011 og í Hofi og Samkomuhúsinu fyrr á þessu ári við frábærarar undirtektir.

 

 

 

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 25. apríl
Tímasetning: 14:00
Staðsetning: Hof, Naust
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir

 

Viðburðurinn er styrktur af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar.

Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR

 

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 25. apríl
Tímasetning: 14:45
Staðsetning: Hof, Naust
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir

 

Viðburðurinn er styrktur af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar.