Fara í efni
Akureyrarvaka
Dags Tími
31 .ágú '24 16:00
Verð: Frítt

LA verður með opna æfingu á Litlu Hryllingsbúðinni í Hamraborg þar sem öll eru velkomin að koma og vera fluga á vegg á æfingu. Tekin verða æfingar á lögum, dönsum og senu með nokkrum úr leikhópnum og Bergi Þór Ingólfssyni leikstjóra. 

Spennandi tækifæri fyrir öll sem hafa áhuga á leikhúsi, leiksýningum eða leikstjórn - eða eru bara forvitin hvað fer fram á æfingum :).