Fara í efni
Dags Tími
28 .apr '24 20:00

Arctic ópera flytur söngleikjaprógram úr vinsælustu söngleikjum veraldar, frá Showboat til Sunset Boulevard, frá Porgy and Bess til Phantom of the Opera. Michael Jón mun kynna söngleikina. Myndum úr frægum söngleikjum verður varpað uppá tjald. Átta söngvarar munu flytja þekktustu sönglög og dúetta söngleikjanna.

Söngvarar:
Guðrún Ösp Sævarsdóttir
Helena Guðlaug Bjarnadóttir
Hlini Gíslason
Margrét Árnadóttir
Michael Jón Clarke
Reynir Gunnarsson
Rósa María Stefánsdóttir
Tiiu Laur
Risto Laur leikur með á píanó af hans alkunnu snilld.

Sannkölluð Söngleikjaveisla!