Álfar og huldufólk leiðsögn – Sumardagskrá í Hofi
Spennandi og skemmtilegur fróðleikur um álfa- og hulduheima
Bryndís Fjóla völva, leiðir fólk í gegn um sýninguna Hulduverur með verkum nemenda í Brekkuskóla.
Kemur hún með spennandi og skemmtilegan fróðleik um álfa- og hulduheima.
Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 25. apríl
Tímasetning: 14:30
Staðsetning: Hof, Hamragil
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir
Viðburðurinn er styrktur af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar.
Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR