Fara í efni
Akureyrarvaka
Dags Tími
31 .ágú '24 15:30
Verð: Frítt

Hin eina sanna Una Torfa kemur fram í Menningarhúsinu Hofi í tilefni Akureyrarvöku.

Una Torfa er söngkona, hljóðfæraleikari og lagahöfundur. Hún gaf nýverið út sína fyrstu breiðskífu, Sundurlaus samtöl.
Una mun troða upp í Hofi ásamt gítarleikaranum Hafsteini Þráinssyni, og flytja nokkur af sínum vinsælustu lögum.
Una hitar þar með bæjarbúa upp fyrir stórtónleikana sem fram fara í miðbænum sama kvöld.
 
Viðburðurinn er í boði Íslandsbanka og Akureyrarvöku í samstarfi við Hof. Frítt er inn á meðan húsrúm leyfir.