Upptakturinn gefur ungu fólki tækifæri til að vinna að hugmyndum sínum með flutningi listafólks.
Nú hafa tíu unghöfundar unnið með listafólki að útsetningu laga sinna.
Afrakstur vinnunnar má sjá og heyra á tónleikunum þar sem börn á aldrinum 10-16 ára hafa skapað ellefu verk sem flutt verða á tónleikunum.
Verkin ellefu voru valin af dómnefnd úr fjölda umsókna, sem bárust í Upptaktinn í ár.
Verk ungtónskáldanna eru útsett af ffagfólki og flutt af atvinnuhljóðfæraleikurum á stóra sviðinu í Hamraborg.
Ungtónskáldin og verk þeirra :
Anna Lovísa Arnarsdóttir |
Eyrun mín sjá liti |
Eiður Reykjalín Hjelm |
Frühlig im Wald (vor í skóginum). |
Hákon Geir Snorrason |
Svigrúm |
Heimir Bjarni Steinþórsson |
Metal Dandelion |
Jóhann Valur Björnsson |
Unfathomable |
Jóhann Valur Björnsson |
Blossom |
Jóhanna Kristín Júliusdóttir |
Fjölskyldur |
Svanborg Alma Ívarsdóttir |
Draumur túnfisksins |
Þórhallur Darri |
Show me your heart |
Þórhildur Eva Helgadóttir |
Froskadansinn |
Tobías Þórarinn Matharel |
Trompetlag |
Hljómsveitina skipa:
Emil Þorri Emilsson – slagverk og trommur
Eyþór Ingi Jónsson – píanó og hljómborð
Greta Salóme – fiðla og söngur
Kristján Edelstein – gítar
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir - selló
Stefán Ingólfsson – bassi
Vilhjálmur Ingi Sigurðsson - trompet
Brynjólfur Skúlason - söngur
Útsetning verkanna fyrir hljómsveit: Kristján Edelstein og Greta Salóme.
Tónlistarstjóri: Greta Salóme.
Upptakturinn í Hofi er samstarfsverkefni Menningarhússins Hofs og
Upptaktsins í Hörpu og er styrkt af Sóknaráætlun Norðurlands eystra.
Upptakturinn er þátttakandi í Barnamenningarhátiðinni á Akureyri.