Fara í efni
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands kynnir: Vor í Vaglaskógi-Kammertónleikar 21. maí 2018 kl 16:00 í Hofi, annan í hvítasunnu Brasstríó Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands leikur verk eftir Poulenc, Bizet, Hull, Mozart og Bach. Franskt horn: Ella Vala Ármannsdóttir Básúna: Carlos Caro Aguilera Trompet: Vilhjálmur Sigurðarson Síðustu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands á þessu dagskrár ári eru léttir blásturstónleikar með þremur málmblásturshljóðfæraleikurum sinfóníunnar. Efnisskráin er létt og skemmtilegt eins og vorvindurinn, blanda af þekktum þjóðlögum og klassískum verku höfuðtónskálda sígildrar tónlistar.
Dags Tími
21 .maí '18 16:00

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands kynnir:

Vor í Vaglaskógi-Kammertónleikar 
21. maí 2018 kl 16:00 í Hofi, annan í hvítasunnu 

Brasstríó Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands leikur verk eftir Poulenc, Bizet, Hull, Mozart og Bach.

Franskt horn: Ella Vala Ármannsdóttir
Básúna: Carlos Caro Aguilera 
Trompet: Vilhjálmur Ingi Sigurðarson

 

Síðustu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands á þessu starfsári eru léttir kammertónleikar með Brasstríói Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Efnisskráin er létt og skemmtileg eins og vorvindurinn, blanda af þekktum þjóðlögum og verkum höfuðtónskálda sígildrar tónlistar.

 

Efnisskrá:

 
Francis Poulenc:
Sónata fyrir horn, trompet og básúnu
 
Brad Edwards:
Folk Song Sketches - Fimm amerísk þjóðlög
Dúett fyrir horn og básúnu - valdir kaflar
 
George Bizet:
Svíta úr óperunni Carmen
Overture og Andante - Habanera - Toreador song
úts: Eric Murphy
 
Richard Hull:
3 dúettar fyrir horn og trompet
 
Greensleeves
Enskt þjóðlag
 
Thomas Morley:
Þrír enskir madrigalar
Blow, Shepherds, Blow - Doe you not know? - God Morrow, Fayre Laydies
úts: Micah Everett
 
Wolfgang Amadeus Mozart:
Ave Verum Corpus
úts: Brad Howland
 
Johann Sebastian Bach:
Prelude and Fugue XIX úr Das Wohltemperierte Klavier, 2.bindi
úts. D.Sweete

 

Ekkert hlé er á tónleikunum.
Athugið: Takmarkað miðaframboð.